Owner

Jónas Fr. Jónsson

Starfsreynsla

Rökstólar, lögmannsstofa
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins (2005-2009)
Framkvæmdastjóri Innra Markaðssviðs Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) (2000-2005)
Sérfræðingur hjá ESA með málefni félagaréttar, verðbréfa- markaðsréttar
og frjálsra fjármagnsflutninga (1998-2000)
Aðstoðarframkvæmdastjóri (og áður lögfræðingur) Verslunarráðs Íslands (1991-1998)

Menntun

MBA, Vlerick Business School, Belgíu.
L.LM, Cambridge University, Bretlandi – Lokaritgerð: „Free movement of capital, the late runner of the internal market“
Candidatus Juris, Háskóli Íslands – Lokaritgerð: „Refsiábyrgð fjölmiðla og helstu fjölmiðlabrot gegn hegningarlögum“.
Stúdentspróf, Verslunarskóli Íslands hagfræðideild.

Starfsgráður

Hæstaréttarlögmaður.
Próf í verðbréfamiðlun.

Önnur nýleg starfsreynsla

Formaður stjórnar Alfreðs ehf
Formaður stjórnar LÍN (2013-2017)
Formaður stjórnar Keldunnar ehf. – www.keldan.is (2010-2013)
Kennari við Háskólann í Reykjavík: Viðskiptalögfræði í MBA námi og „Alþjóðaviðskipti
– Ísland og Evrópusambandið“ (2004-2015).