Sérfræðiþjónusta á sviði Evrópuréttar og löggjafar um fjármálaþjónustu
Rökstólar er lögmannsstofa sem veitir alhliða lögmannsþjónustu en leggur sérstaka áherslu á löggjöf á sviði viðskipta, einkum fjármálaþjónustu, og Evrópurétt.
Rökstólar lögmannstofa hefur starfað frá árinu 2010 og leggur áherslu á markvissa og góða þjónustu með hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi.
Eigandi stofunnar er Jónas Friðrik Jónsson, hæstaréttarlögmaður.
Rökstólar hafa aðsetur að Tjarnargötu 36 í Reykjavík.
